Ertu bókari, endurskoðandi eða sérfræðingur í upplýsingatækni?
Svar er viðurkenndur samstarfsaðili og söluaðili Uniconta bókhaldskerfisins. Intempus & Uniconta er einföld lausn fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem þurfa verkefnisstjórnun, fjármálastjórnun og snjallsímalausn fyrir tímaskráningar. Við getum hjálpað þér og þínum viðskiptavinum með að komast í gang með Intempus & Uniconta. Við höfum mikla reynslu af að setja upp þessa lausn fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja.
Fjöldi viðskiptavina nota nú þegar uniLaun launkerfið. Með Intempus & uniLaun er auðvelt, gaman og einfalt að færa launin. Þú þarft ekki að hafa miklar áhyggjur af innslætti og villum. Svar býður frábæra þjónustu við viðskiptavini og starfsmenn alltaf reiðubúið til að hjálpa þér. Þegar þú tengir Intempus og uniLaun þá færðu snjöllustu tímaskráningarlausnina sem völ er, þar sem færslur færast sjálfkrafa og með réttum hætti í uniLaun.